Ef þú getur verið þingmaður þá ertu ekki öryrki

Ég hefði haldið að það að vera þingmaður sé fullt starf og erfitt starf að auki.  Þessvegna furða ég mig á því að fólk sem hefur verið 100% á örorkubótum treysti sér til þess að starfa sem þingenn.  Afhverju var þetta fólk þá bara ekki í venjulegri vinnu áður?

Einng  Guðmundi finnst alveg skelfilegt að missa bæturnar sínar þegar hann fer að fá á aðra milljón í mánaðarlaun! Ekki nóg með að ég og hinir skattborgararnir eigum að borga honum þingmannalaunin heldur ætlast hann helst til þess að við borgum honum áfram bætur. Vá!


mbl.is Fá ekki örorkubætur á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband