Hanna Birna mætt með hnífasettið...

...það sama og hún skellti í bakið á borgarstjóranum þegar hún þurfti ekki á honum að halda lengur.  Ég spáði því hér á blogginu fyrir nokkrum dögum að Bjarna yrði fórnað í þessari viku í örvæntingu sjálfstæðisflokksins, að vissu leyti er það skiljanlegt því flokkurinn hefur engu að tapa úr því sem komið er.  Vandamálið er hinsvegar miklu stærra en Bjarni Benediktsson sem mér reyndar finnst með skárri formönnum sem FLokkurinn hefur haft í seinni tíð.  Hann er kurteis og yfirleitt málefnalegur, það sama verður ekki sagt um Hönnu Birnu.  Ég leyfi mér að stórefast um að þetta breyti miklu til batnaðar fyrir flokkinn.  Þetta er algjör örvænting.  Það liggur alveg ljóst fyrir að Bjarni Benediktsson segir af sér fyrir helgi.
mbl.is „Ég útiloka ekkert“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég vill að Bjarni sitji þetta af sér og það verði kannað hver fór fram á þessa könnun, þetta er í annað sinn sem svona könnun er gerð og í fyrra skiptið vildi Hanna Birna ekkert kannast við málið þó svo að öll spjót beinast að hennar fólki...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.4.2013 kl. 07:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband