Betra væri ef þessi trúður hefði rétt fyrir sér

Jón Bjarnason er eitthvað það svartasta afturhald sem sést hefur í Íslenskri pólitík.  Það væri þó svo sannarlega óskandi að hann hefði rétt fyrir sér og að umsóknin hefði ekki verið afturkölluð.  Skaðinn sem sjoppuafgreiðslumaðurinn frá Sauðárkróki og samtök eins og Heims(k)sýn hafa valdið er þó allt að því óafturkræfur.

Núverandi stjórnarflokkar lofuðu báðir fyrir kosningar að þjóðin fengi að kjósa um málið á þessu kjörtímabili og þeir ætla báðir að svíkja það eins og nánast öll önnur loforð sem þessir bófaflokkar gáfu.  Þeir einu sem eru ekki sviknir eru útgerðarmenn. Þeir eru líka þeir sem hagnast á að halda þjóðinni utan við ESB, og að halda í krónuna því með henni hafa þeir tangarhald á auðlindinni og halda þjóðinni í þrælakistu sinni. 

Þetta skilur ekki Jón Bjarnason end sprengir hann nú enga IQ skala blessaður maðurinn, allavega ekki uppávið.


mbl.is Umsóknin ekki verið afturkölluð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þau kaust að fara í manninn frekar en boltann.

Vel gert hjá þér.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.5.2015 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband