24.10.2010 | 16:34
Tapaði svo miklu að hann hefur efni á Sjóvá
Þessar ömurlegu tilraunir Heiðars til að snúa staðreyndum á hvolf eru aumkunarverðar. DV hefur ótal gögn undir höndum þar sem vitnað er beint í tölvupósta sendum af Heiðari og það er einfaldlega ekkert hægt að misskilja þá.
Það er aðeins landráðamenn sem slátra gjaldmiðli eigin þjóðar. Landráðamenn á ekki að taka neinum silkihönskum, ég ætla nú ekki að segja upphátt hvað mér finnst að eigi að gera við landráðamenn.
Svo þykist vesalingurinn hafa tapað svo voðalega á hruninu,,, að já hann ætlar að kaupa Sjóvá! Bíðum við, var að ekki fyrirtækið sem var rekið af Engeyjararmi sjálfstæðisflokksins (Heiðar er tengdasonur BB) og síðan rændu þessir eðalsjallar fyrirtækið innanfrá með þeim afleiðingum að ríkið þurfti að henda í það 12 milljörðum til að halda því gangandi. Enn eitt "afrek" sjálfstæðisflokksins - Reyndar kominn tími á að einhver hlutlaus hagfræðingurinn reiknaði út hvað þessi skipulögðu glæpasamtök sem kall sig sjálfstæðisflokkinn hafa kostað þjóðina. Þessir 12 milljarðar sem fóru í að bjarga Sjóvá hefðu betur farið í fjölskylduhjálp Íslands.
Undirbýr meiðyrðamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyr heyr!
Sigurður Haraldsson, 24.10.2010 kl. 17:32
Það er sennilega ruglað saman mörgum atriðum í þessum skrifum. Eftir því sem ég best veit keypti Íslandsbanki síðar Glitnir allt hlutafé í Sjóva.Íslandsbaki breytist í Glintni og Glitnir selur Sjóva öðrum, sem veðsettu sjóði félgsiins,og misstu þannig félagið úr höndum síðum. Þarna kemur Sjálfstæðisflokkur og því síður Engeyjarfólkið við sögu. Hinsvegar byggðist Sjóva upp á mörgum áratugum og varð mjög verðmætt og traust félag. Nú er starfsfókið líklega það verðmætasta sem enn er innan félagsins.
Guttormur Björn Þórarinsson (IP-tala skráð) 24.10.2010 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.