Smámennin á þingi

Þór Saari er lítill maður.  Þá er ég ekki að tala um líkamlegt atgerfi hans, heldur andlegt.  Hann veit ósköp vel að Moody´s hótaði, já ekki bara hótaði heldur sagði beinlínis fullum fetum að lánshæfismatið yrði lækkað. 

Ríkisstjórnin brást HÁRRÉTT við eftir þetta klaufalega Nei, sendi háttsetta ráðherra út til að tala um fyrir Moodys´s - OG ÞAÐ TÓKST!  Flestir fagna þessu og bera lof á ríkisstjórnina fyrir rétt viðbrögð.  En ekki smámennið Þór Saari.  Landeyðurnar i náhirðinni og smámenni eins og Þór Saari snúa þessu öllu á hvolf að vanda og í stað þess að þakka stjórninni fyrir virkilega vel unnið starf þá ráðast þeir á hana með sérlega ófyrirleitnum hætti eins og þessara smámenna er von og vísa.  Ógeðslegt pakk,,,,eða var það ekki einhvernveginn svona sem hasshausinn í Hreyfingunni orðaði þetta?


mbl.is Þykjast hafa sigrað eigin grýlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Björnsson

Dragðu frá, þá sérðu kannski ljósið..

Hafsteinn Björnsson, 21.4.2011 kl. 14:29

2 Smámynd: Óskar

Það er allt frádregið hjá mér vinur.  Þú ert greinilega ekki Hafsteinn Björnsson miðill afturgenginn!

Óskar, 21.4.2011 kl. 14:43

3 identicon

Sumar kveðja væn; jafnframt árnaðaróskum, um skjótan árangur, til aukinnar víðsýni, Nafni minn góður !

Og Hafsteinn; þakka þér fyrir, að upplýsa nafna minn Haraldsson, frá hans drunga, að nokkru.

Nafni !

Hvergi; hefi ég séð heimildir fyrir, né nokkrar sönnur á, að spjallvinur minn, hinn knái Þór Saari, sé hass höfuðberandi, að neinu leyti. Þú ættir; að biðja hann forláts, á þessum illskeyttu formælingum þínum, ágæti drengur.

O; jæja, o jæja. Þú nefnir Moody´s, nafni minn.

Hverjir; tróðu Marvaðann, og göluðu hæst, ásamt ýmsum öðrum áþekkum, allt fram til Haustsins 2008, um meint lánshæfi Íslands, nafni minn góður ?

Ásamt jú; hinum ÓGLEYMANLEGU;; svonefndu greininga deildum ísl. Bankanna, reyndar !?!

Hygg;: að mig misminni ekki, að þar hafi þeir Moody´s ingar einna hæðst kvakað, ágæti drengur.

Farðu svo; að koma þér upp úr hjólförum tignunar þinnar, á þeim skríp um, sem með völdin fara, hér á Fróni - þau eru jú; beint framhald þeirra, sem þau tóku við keflinu af, þann 1. Febrúar 2009 - eða; ertu nokkuð farinn að gleyma þér, nafni minn, góður ?

Með beztu kveðjum; sem jafnan - og fyrri /

Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.4.2011 kl. 15:35

4 Smámynd: Óskar

Kæri nafni ég vona að með hækkandi sól og fallegu sumri í Árnesþingi þá sjáir þú ljósið!  --varðandi Moody´s þá skiptir bara ekki nokkru máli hvaða álit ég, þú eða aðrir Óskarar hafa á því fyrirtæki, það hefur samt mikil áhrif á þau lánskjör sem Íslenska ríkinu bjóðast nú og í framtíðinni.  -- Svo er Þór Saari reyndar mér vitanlega ekki hasshaus hvorki núverandi eða fyrrverandi en sveimér þá ég held að hann mundi skána við að fá sér í pípu.   Annar þingmaður Hreyfingarinnar hefur talað fjálglega um hassneyslu sína m.a. í útvarpi, það er hún Birgitta.

Óskar, 22.4.2011 kl. 14:08

5 identicon

Komið þið sælir; á ný !

Nafni minn; Haraldsson !

Jú; reyndar, með breyttu stjórnskipulagi - sem úthreinsun eitrunar, í íslenzku samfélagi, munu engin blaðurfyrirtæki (Moody´s, eða önnur) hafa hér hönd í bagga, með framvindu mála.

Að sjálfsögðu; geng ég út frá breyttri skipan, allra mála.

Um meinta hass neyzlu Þórs eða Birgittu, frá fyrri tíð, varðar okkur EKKERT um nafni minn - fremur en þau; með kaffi venjur okkar, sem aðrar.

Svolítið þunnur Þrettándi hjá þér; að vera að draga einka neyzlu venjur fólks - á þessu; eða þá hinu, inn í umræðuna, nafni minn.

Með; öngvu að síður, þeim sömu kveðjum - sem fyrri /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband