3.10.2011 | 19:47
Tunnur í boði Valhallar?
Mogginn birtir glaðhlakkalegur myndir af splunkunýjum tunnum sem ætti eiginlega að standa bara XD á enda greinilegt hvaða klíka stendur að baki þessum "mótmælum".
Ætli þjóðin hefði það betur undir stjórn Vafningsins og þjófahyskis hans?
Stilla upp tunnum á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hah. Ef þú bara vissir.
Ef þú bara vissir hvaðan tunnurnar komu...
Ef þú bara vissir hverjir sóttu þær þangað...
Ef þú bara vissir hver útvegaði sendibílinn...
Ef þú bara vissir hverjir báru tunnurnar frá sendibílnum að girðingunni...
Ef þú bara vissir hverjir komu með prikin til að slá á tunnurnar með...
Éf þú bara vissir hversu miki bull þessi færsla þín er...
Trúðirðu kannski Bjarna Ben. þegar hann reyndi á afar óviðurkvæmilegan hátt að eigna sér mótmælin og gaf í skyn að þau væru honum til stuðnings? Ef þú trúir Bjarna svona vel, hvers vegna gengurðu þá ekki bara í flokkinn hans? Þú virðist eiga vel heima þar sem sannleikurinn er álitinn vera aukaatriði og frekar skuli hafa það sem betur hljómar.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.10.2011 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.