Glæpafyrirtækin sem níðast á þjóðinni

LÍÚ er búið að grenja í sólarhring eftir að nýtt kvótafrumvarp kom fram þar sem þeim er réttilega gert að skila hluta hagnaðarins til þjóðarinnar- hagnaði af auðlind sem þjóðin öll á.   Stóru fyrirtækinn innan mafíusamtakanna hafa mergsogið þjóðina svo áratugum skiptir og fært eigendum þeirra tugi milljarða í hagnað.  Margir þeirra eru löngu hættir afskiptum af sjávarútvegi en fengu gjafakvóta sem þeir leigðu eða seldu og urðu milljarðamæringar fyrir vikið, á kostnað Íslensku þjóðarinnar.  Þetta var kerfi sam FRAMSKÓKNAR- OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN KOMU Á LAGGIRNAR, ÞVÍ SKAL EKKI GLEYMA.

Nú virðist vera að leiðandi fyrirtæki í sjávarútvegi hafi brotið lög sem varða gjaldeyrishöftin og ekki er ólíklegt að þetta sé ein ástæða þess að krónan hefur fallið í verði undanfarna mánuði.  Þessum mönnum er nefnilega ekkert heilagt, græðgin er taumlaus- enda eru þetta allt siðblindir sjallar.


mbl.is Húsleitir standa enn yfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband