Er þetta lið að tapa sér ?

Hjúkrunarfræðingar eru ekki nein láglaunastétt.  Nú þegar er búið að bjóða þeim 30 þúsund króna hækkun á mánaðarlaun auk 90.000 króna eingreiðlsu sé þessi frétt rétt.   Þeir hafa hinsvegar í krafti mikilvægrar og fjölmennrar stéttar komist upp með að væla út samúð og mála sig sem ægileg fórnarlömb.  Ekki er verra að hér er um að ræða kvennastétt en þar með margfaldast samúðin.  Ef flugumferðarstjórar væru allir konur þá væri hálf þjóðin í sjokki yfir lágum launum þeirra.
mbl.is Mikill hiti í hjúkrunarfræðingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarna veistu EKKERT hvað þú segir.

Laun hjúkrunarfólks byggist mest á yfirvinnu og aukavöktum !

Þeirra fastalaun miðað við það háskólanám sem þeir hafa er til skammar ! ( og hefur alltaf verið)

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 20:52

2 identicon

Sæll Nafni; sem og aðrir gestir, þínir !

Nafni !

Ég tek alfarið undir; með Birgi Guðjónssyni.

Ekki; ekki hvarflar að þér nafni minn, að benda á þá ósvinnu - sem Þjóðkirkjuhaldið er; upp á 5 - 6.000 Milljónir Króna, hvert einasta ár, svo og Sendiráða útgerð Össurrar, jafnframt. Hvoru tveggju óþörf; með öllu.

Þú kannt líklega ekki við líklega ekki við, að styggja Sendiráða- Össur, né Þjóðkirkju- Ögmund, dreng stauli - eða; .......... er ekki svo, nafni minn ???

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi - öngvu, að síður /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 21:30

3 identicon

Hvað færðu mikið á mánuði fyrir að spjúa bulli og vitleysu, Óskar?

Arab (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 23:17

4 Smámynd: Óskar

Arab heldur þú virkilega að ég fái borgað fyrir þetta blogg ? -- Annars veit ég vel um hvað ég tala því þegar ég vann á Landspítalanum árið 2007 þá fannst varla hjúkrunarfræðingur með undir hálfa milljón í heildarmánaðarlaun.  Það er varla lægra núna.  Veit vel að grunntaxtinn er ekki hár en það er nú það sem vaktavinnufólk hefur framyfir aðrar stéttir eru mjög miklir tekjumöguleikar í formi vaktavinnu, aukavakta, næturvakta og hvað þetta allt heitir.  Flestar starfsstéttir hafa ekki möguleika á að bæta laun sín á þennan hátt.

Óskar, 5.2.2013 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband