Stóra fréttin í þessu er ekki í fyrirsögninni!

Nei- stóra fréttin er að sjálfsögðu sú að aðeins 14,6% treysta verðandi forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni!  Þetta er vægast sagt herfileg útreið og eiginlega BOBA eins og Bubbi mundi orða þetta.  Ég hinsvega vona að Bjarni haldi áfram að vera í afneitun og leiði FLokkinn til kosninga því fylgið kemur ekki beint til hans í bílförmum þrátt fyrir óánægju með núverandi stjórn.
mbl.is 58,6% treysta Ólafi Ragnari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er full ástæða til að óska Sjálfstæðismönnum til hamingju með formanninn, þeir eiga hann svo sannarlega skilið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.2.2013 kl. 15:37

2 Smámynd: Óskar

Já það má segja að í þessu tilfelli hæfi skel kjafti.  Reyndar er maður að heyra útundan sér í dag að verið sé að plotta valdarán í höllinni og að BB verði ekki formaður lengur en komandi helgi lifir!

Óskar, 22.2.2013 kl. 15:43

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hallarbylting væri synd, ég vil endilega hafa Bjarna áfram.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.2.2013 kl. 16:40

4 Smámynd: Óskar

Ég vill líka hafa hann áfram.  Besta fylgisfæla á íhaldið sem til er um þessar mundir.

Óskar, 22.2.2013 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband