Gullskóflustjórnin skal hún heita

Þá er lokakaflinn í myndun gullskóflustjórnarinnar hafinn.  Hún dregur að sjálfsögðu nafn að því að formennirnir eru báðir fæddir með gullskóflu í görninni og hafa nákvæmlega engin tengsl við venjulegt fólk í þessu landi.

Með gullskóflunni hefst svo fjármagnsmokstur frá almenningi til auðvaldsins og við höfum þegar séð forsmekkinn enda segir Bjarni að það sé forgangsmál að afnema veiðileyfagjaldið.

Íslenskur almenningur á erfiða tíma í vændum.  Eitthvað segir mér að þessi stjórn verði grýtt útúr alþingishúsinu fyrir árslok enda er þetta stjórn auðvaldsins, ekki almennings. 


mbl.is Forsetinn fundar með Sigmundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband