24.7.2014 | 18:21
Er Ísrael í Evrópu ?
Nei , Ísrael er ekki í Evrópu, það þarf ekki annað en að líta á landakort til að sjá það. Hvern fjandann er þetta morðingjabæli að gera í Evrópukeppni ? Varla hefðum við samþykkt að Suður Afríka tæki þátt Evrópukeppnum á tímum apartheit stefnunnar. Hér er enginn munur. Ísrael er stjórnað af samviskulausum barnamorðingjum, níðingum og slátrurum og meðan svo er á ekki að leyfa landinu að taka þátt í alþjóðlegu íþróttastarfi né öðrum alþjóðlegum verkefnum.
![]() |
Eyjamenn spila ekki í Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú ert einsleitur.is dauðans greinilega. Taktu af þér spjöldin og líttu víðar í kring um þig áður en þú eyst út sleggjudómum göturæsisins.
Fínt að hefja leitina á Youtube :
.
.
https://www.youtube.com/watch?v=8EDW88CBo-8
.
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.7.2014 kl. 18:54
Þvílíkt og annað eins að horfa á „sögustundina“ í Íslandi í dag þar sem heiðursgesturinn var læknirinn Hauksson. Mönnum er hollt að hirfa a neðangreind myndbönd til að ná áttum
https://www.youtube.com/watch?v=8EDW88CBo-8
https://www.youtube.com/watch?v=g_3A6_qSBBQ
https://www.youtube.com/watch?v=XGYxLWUKwWo
https://www.youtube.com/watch?v=qIRJO9TaaOI
https://www.youtube.com/watch?v=QAuBc_cbXo0
https://www.youtube.com/watch?v=5jjOOpEvMHA
https://www.youtube.com/watch?v=W9ReF4UUa4E
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.7.2014 kl. 03:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.