20.4.2015 | 16:34
vá "frábær" þjónusta
"Í frétt Huffington Post segir að t.d. hafi einn bílstjóri fengið stjörnuna fyrir að hjálpa manni sem nýlega hafði misst útlim að versla inn í stað þess að skutla honum einungis í búðina."
Já einmitt. Þetta þykir nú bara algjörlega sjálfsögð þjónusta hjá leigubílstjórum á Íslandi. Má vera að einn og einn nenni þessu ekki en ég hef ótal oft séð leigubílstjóra aðstoða eldra fólk eða fatlað frá bíl og að húsi og öfugt, jafnvel gott betur en það.
Málið er að uber er ekkert annað en sjóræningjastarfsemi sem funkerar ekki þar sem þessi þjónusta er í lagi. Bílstjórarnir hafa yfirleitt ekki réttindi til að aka farþegum gegn gjaldi enda er búið að banna þetta í fjölmörgum löndum.
Verðlauna bílstjóra vikunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.