Þetta vildi framsókn og íhaldið! - LÁTUM ÞÁ FÁ KEFLIÐ..

það hefur lengi legið fyrir að afleiðingarnar yrðu hörmulegar ef ekki næðist að semja um Icesave.  Það tókst að semja.  HRUNFLOKKARNIR hafa hinsvegar haldið uppi linnulausum áróðri um að ÞEIR GÆTU NÁÐ BETRI SAMNINGUM ,,,EÐA JAFNVEL BARA SLOPPIÐ VIÐ AÐ BORGA! 

Nú er komið að öðrum kafla hrunsins, sá fyrri var aðeins smákláði miðað við það sem nú er í vændum, þökk sé áróðri stjórnarandstöðunnar, lygurum og lýðskrumurum, kúlulánahyski og landráðapakki.  Þjóðremburugludallar eru að senda þjóðina í hóp útlagaríkja 3ja heimsins.  ÞIÐ FÁIÐ NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SEM ÞIÐ BIÐJIÐ UM!  ÞVÍ MIÐUR FYRIR OKKUR HIN SEM VILJUM VERA ÁFRAM Í SAMFÉLAGA SIÐAÐRA ÞJÓÐA ÞÁ HEFUR ÓVINSÆLL FORSETI KEYPT SÉR SKAMMTÍMA VINSÆLDIR MEÐ SKELFILEGUM AFLEIÐINGUM FYRIR ÞJÓÐ SÍNA.

það er rökrétt framhald að stjórnin segi af sér og stjórnarandstaðan fái tækifæri til að standa við stóru orðin um betri samninga- SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN KOM ÞJÓÐINNI Í ÞESSA ÖMURLEGU STÖÐU OG HEFUR NÚ MEÐ HJÁLP FRAMSÓKNARAULA OG FORSETA SEM GERIR ALLT FYRIR VINSÆLDIR,  KOMIÐ Í VEG FYRIR AÐ ÍSLAND KOMI SÉR ÚTÚR KREPPUNNI NÆSTA ÁRATUGINN AÐ MINNSTA KOSTI.


mbl.is Gríðarlega sterk viðbrögð erlendis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Hrunflokkarnir ráðast nú á björgunarsveitina og steypa öllu í kaldann kol... mikil er ábyrgð þeirra og forsetans...

Gleymum þeim ekki þegar til næstu kosninga kemur... gleymum þessu aldrei.

Brattur, 5.1.2010 kl. 20:55

2 Smámynd: Óskar

Því miður óttast ég að skaðinn verði skeður þegar fólk áttar sig á hvað hefur gerst.  Sjálfstæðisflokkurinn hefur með hjálp framsóknar, fávitanna í hreyfingunni og tækifærissinnaðs forseta steypt þjóðinni í glötun.  Nú verður ekki aftur snúið, kreppan er komin til að vera og Ísland verður Zimbabwe norðursins.  Þetta er hræðilegur dagur, ,, en hann er aðeins upphafið.

Óskar, 6.1.2010 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband