25.10.2010 | 02:57
Járntjaldiđ falliđ
Ţađ felast í ţessu meiri tíđindi en ein lítil frétt nćr ađ covera. Máliđ er ađ skv. erlendum fjölmiđlum er ţetta í fyrsta skipti sem ţeldökkur mađur nćr kosningu í eitthvađ alvöru embćtti í Austur Evrópu ađ Rússlandi međtöldu. Ţessi lönd hafa veriđ langt á eftir Vesturlöndum hvađ mannréttindi og jafnrétti kynţátta varđar og er rasismi landlćgur og áberandi víđast hvar í Austur Evrópu. Fordómar gagnvart samkynhneigđum eru á svipuđu róli og ţeir voru hér fyrir 50 árum eđa svo. En ţessi frétt markar ţví tímamót og vonandi fellur nú ţetta járntjald líka.
Afrískur lćknir bćjarstjóri í Slóveníu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Slóvenía er varla austantjaldsland enda međ landamćri ađ italíu :) ţeir voru hinsvegar í kommunistablokkinni víđfrćgu.
Óskar Ţorkelsson, 25.10.2010 kl. 08:38
Slóvenía tilheyrđi Júgóslavíu og vestrćn áhrif voru alltaf meiri ţar heldur en í öđrum austantjaldsríkjum, sennilega eins og ţú segir einmitt vegna nálćgđar viđ Ítalíu. Engu ađ síđur var Slóvenía austan megin jarntjaldsins og ţar ríkti kommúnísk einrćđisstjórn áratugum saman. Reyndar hefur mađur lesiđ ađ fólk virđist almennt hafa veriđ sáttara í gömlu Júgóslavíu heldur en í öđrum kommúnistaríkjum á sínum tíma en svo vita svo sem allir hvađ gerđist ţetar Tito féll frá, ţá varđ algjör upplausn, styrjaldir og efnahagsóđreiđa - og Júgóslavía varđ ađ 7 ríkjum, eđa eru ţau 8 ? ..... man ađ ca áriđ 1985 hitti ég Júgóslava hér á landi sem sagđi mér "brandara", ađ áriđ 2000 yrđu 10 ríki í Evrópu, 1 í Vestur Evrópu, 1 í Austur Evrópu og 8 í Júgóslavíu! Ég skildi auđtvitađ ekki "brandarann" ţá, áttađi mig ekkert á hvađ hann var ađ tala um enda vissi almenningur hér ekki ađ Júgóslavía stóđ saman af mörgum mjög ólíkum ţjóđarbrotum og einn mađur, Tito, hélt dćminu saman svo ađ segja.
Óskar, 25.10.2010 kl. 11:31
Ţađ er rétt, ađ Júgóslavar voru sáttari en ađrir í Austur-Evrópu, enda höfđu ţeir allir ferđafrelsi ólíkt borgurum hinna austantjaldslandanna. Ferđafrelsi í ţessu samhengi á ađ skiljast sem frelsi til ađ ferđast til ţeirra landa sem mađur vill ţegar mađur vill og ekki frelsi til ađ bóka sig í hópferđ á ákveđna áfangastađi á vegum Flokksins.
Vendetta, 25.10.2010 kl. 17:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.