Sjómenn, endilega drífa sig aftur á Austurvöll og standa vörð fyrir LÍÚ

Á þetta var nú bent, að útvegsmenn myndu áræðanlega ekki þakka sjómönnum samstöðuna gegn ríkisstjórninni þegar til kæmi, nú sjá sjómenn þakkirnar.  Hvernig væri nú ágætu sjómenn að taka höndum saman með þjóðinni gegn þessu útgerðarhyski í staðinn fyrir að láta þá taka ykkur trekk í trekk í görnina?
mbl.is Segja kröfu LÍÚ koma úr hörðustu átt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Ef ad teir hja Jøtun virkilega trua tvi ad sjomenn hafi verid a austurvelli til ad stydja utgerdina ta eru teir alika mikd i sambandi vid syna felagsmenn og ASI vid verkafolk sem ekkert samband

Sjomenn voru flestir allavegan ad reina ad verja eigin kjør.tvi teir vissu sem var ad teta yrdi sott til teirra,og ef sjomenn fara i verkfall ta eru yfirelitt sett bradabyrgdaløg af tvi ad tjodarbuid hefur ekki efni a ad lata flotan liggja bundin i leingri tima tetta er astædan fyrir motmælum sjomanna 

Þorsteinn J Þorsteinsson, 2.11.2012 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband