23.2.2013 | 22:59
Hin Íslenska teboðshreyfing
Þröngsýni, afturhald og hægri öfgar lýsa teboðshreyfingunni Amerísku. Sjálfstæðisflokkurinn hefur á þessum landsfundi tekið allt þetta upp í meira mæli en áður og er að mála sig út í horn sem þröngsýnn og afturhaldssinnaður öfga hægriflokkur. Það er svosem ágætt að hann búi til meira pláss á miðjunni fyrir frjálslynda og nútímasinnaða kjósendur. Nú vantar bara ályktun þar sem samkynhneigð er fordæmd, þá er þetta algjörlega komið hjá sjöllum. Gott hjá ykkur!
Kristin gildi ráði við lagasetningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.