6.1.2010 | 19:18
Þjóðin að vakna - lýðskrum Indefence afhjúpað
Vitandi það að flokksbundnir framsóknarmenn voru í fararbroddi blysfararinnar á Bessastöðum og stjórnuðu lýðskrumi og lygamaskínu indefence þá hlaut að koma að því að þjóðin vaknaði. Hún vaknar við þá martröð að sjálfstæðisflokkurinn sem ber 99% ábyrgð á hruninu, gjörspilltur framsóknarflokkur, fábjánarnir í Hreyfingunni og óvinsæll forseti á vinsældaveiðum, - þessir aðilar hafa valdið þjóðinni stórkostlegum skaða og lokahnikkurinn var þessi fáheyrða og fáránlega ákvörðun forsetans.
Það var búið að MARGBENDA á afleiðingarnar og þær létu heldur ekki á sér standa, skuldatryggingarálagið snarhækkaði og lánshæfismat ríkissjóðs sent í Sorpu á innan við sólarhring. Bjarni Ben og Sigmundur trúður vita ekki sitt rjúkandi ráð enda átti þetta ekki að fara svona, þeir voru á móti bara til að angra ríkisstjórnina, AUÐVITAÐ VITA ÞEIR ÓSKÖP VEL AÐ ÞAÐ VERÐUR EKKI KOMIST HJÁ ÞVÍ AÐ BORGA ÞETTA OG ÞEIR MUNU ALDREI NÁ BETRI SAMINGUM. Þetta eru ómerkilegir lýðskrumara og hræsnarar. Fyrir þá sem ekki vita þá var Indefence allan tíman stjórnað úr herbúðum framsóknarflokksins.
Meirihluti andvígur ákvörðun forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ertu þú fáviti eða er þér vorkunn því þú ert vangefinn? kannski
Sigurður Heiðar Elíasson, 6.1.2010 kl. 20:12
Sigurður athugasemdin þín segir nú sennilega mest um þig sjálfan. Þessvegna læt ég hana standa sem dæmi um sérlega málefnalegt innlegg.
Óskar, 6.1.2010 kl. 20:23
Þegar allt og allir aðrir eru svona gjörspilltir, óvinsælir og fábjánar.
Getur ekki verið að vandamálið sé einmitt stjórnin sjálf en ekki ALLIR hinir ?
Carl Jóhann Granz, 6.1.2010 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.