Takk kæri forseti! - Bjarni Ben sagði að frestun Icesave hefði engin áhrif...

Nú eru afleiðingar atburða gærdagsins að koma sem köld vatnsgusa framan í þjóðina.  Mjög margir sáu afleiðingarnar reyndar fyrir og vöruðu eindregið við þeim.  Aðrir, til að mynda Bjarni Benediktsson sagði að frestun lausnar á Icesave skipti ekki nokkru máli.  Við lýðskrumara og hræsnara á borð við hann vil ég segja, hafðu nú vit á að halda kjafti því aðeins einum sólarhring eftir hroðaleg mistök forsetans erum við að sjá afleiðingarnar.

En bíðum við,, fara Höskuldur og co ekki bara til Noregs að redda þessu?  Nú fá þessir menn ef menn skildi kalla tækifæri til að standa við stóru orðin.

Forsetinn stökk upp í strætó sjálfstæðisflokks og framsóknar, kúlulánapakks og þjóðarræningja og strætóinn er leiðin "hraðferð til 3ja heimsins".  


mbl.is Framkvæmdir við gagnaver stöðvaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Þetta eru nú meiri blammeringarnar og fljótfærni í þér.

Ef þú hefðir nú bara hinkrað eftir því að vita af hverju þá hefði þér verið ljóst að ástæðan er bið eftir að Alþingi samþykki fjárfestingasamninginn.

Ætli það sé ekki frekar hægt að gagnrýna ríkisstjórnina fyrir það ?

Carl Jóhann Granz, 6.1.2010 kl. 12:43

2 identicon

Heyrðu góði.. passaðu þig hvað þú segjir!!!! Alveg komin með nóg af svona blogg vitleysingum eins og þér!!!!!! Stendur hérna með hræðsluáróður föllnu og sáru ríkistjórnarinnar sem er búin að standa sig með eindæmum ílla að koma þjóðinni gegnum þessar hörmungar allar.. Farðu bara og vertu með vinum þínum í Bretlandi og Hollandi því þar áttu greinilega heima .. finnst greinilega gott að láta kúgara og græðgisvitleysingja fara ílla með þig en reyndu ekki að taka þjóðina með þér í þinn fúla pitt.. Við gefum ekki eftir stoltið okkar og auðlindirnar sem þú og vinir þínir viljið svo greinilega gefa þessum efnahagshryðjuverkamönnum á silfurplatta á borð við áðurnefnd lönd!!!! Láttu okkur í friði meðan við berjumst fyrir land og þjóð!!! Nennum ekki að hlusta meira á litla hrædda vitleysinga eins og þig!!! Vertu blessaður eða good bye er kannski orð sem á betur við hér þar sem þú skilur ekkert annað en ensku virðist vera!!!!

herdís (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 12:47

3 Smámynd: Óskar

Þú ert einstaklega málefnaleg Herdís. Fáðu þér eitthvað róandi fávitinn þinn. Staðreyndirnar tala bara sínu máli, lánshæfismat í ruslflokk, skuldatryggingaálag snarhækkar og framkvæmdir stöðvast.  Hvað þarf eiginlega að gerast til þess að það rofi til í kollinum á ykkur HINUM EINU SÖNNU LANDRÁÐAMÖNNUM (OG KONUM) SEM ERUÐ AÐ FARA MEÐ ÞESSA ÞJÓÐ TIL HELVÍTIS?  HVAÐ ÞARFTU AÐ SJÁ MEIRA HERDÍS EN ÞÚ HEFUR ÞEGAR SÉÐ AÐEINS SÓLARHRING EFTIR MISTÖK FORSETANS?  SKOÐUM STÖÐUNA EFTIR  VIKU!

Óskar, 6.1.2010 kl. 12:55

4 identicon

Óskar, það var búið að láta alla verktaka sem koma að þessu máli vita snemma í gærmorgun að framkvæmdir yrðu stöðvaðar klukkan 11 í dag... löngu áður en Ólafur Ragnar synjaði lögunum.... en það er nefnilega vegna þess að ríkisstjórnin neitar okkur um rafmagn í þetta og fjárfestingarsamningar hafa ekki verið afgreiddir.... já allt var þetta staðfest snemma í gærmorgun en vitað töluvert lengur!

Gunnhildur (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 13:10

5 Smámynd: Gunnlaugur I.

Þetta mál hefur ekkert með lýðræðislega niðurstöðu forsetans að gera.

Algjörlega útí hött að fara á taugum. Auðvitað var vitað að þetta gæti haft einhverjar afleiðingar til hinns verra til að byrja með, en til lengdar litið verður þetta bara gott fyrir þjóðina og nú ríður á að þjóðin fari að standa saman og gæta sinna sameiginlegu hagsmuna. Nóg er komið af sundrung og flokkadráttum !

Gunnlaugur I., 6.1.2010 kl. 13:14

6 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Gunnhildur. Hvenær neitaði ríkisstjórnin Verne Holding um rafmagn?

Sigurður M Grétarsson, 6.1.2010 kl. 13:19

7 identicon

Gungur gefast upp á fyrstu metrunum en sannar hetjur telja ekki skrefin sem tekin eru í átt að lokamarkmiði. Hræðsluáróður og veikleiki hefur aldrei fært neinni þjóð virðingu og farsæl endalok.

p.s. talandi um að vera málefnalegur við hin erum farinn út að berjast!!!!!!!!

helga (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 13:28

8 Smámynd: Birna Jensdóttir

Hvað er ekki allt í lagi heima hjá þér vinurinn? Þarftu ekki að leita þér hjálpar?

Birna Jensdóttir, 6.1.2010 kl. 14:33

9 identicon

"Við gefum ekki eftir stoltið okkar"

So that's it?....IceSave is all about damaged pride ? 

Uss Uss.....Shame on you

Fair Play (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 15:35

10 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Björn Bjarnason er lýðskrumari dauðans en þetta kemur málinu ekkert við. Hafirðu eitthvað fylgst með umræðunni undanfarið ættirðu að sjá hvaðan fanganna er að leita, og þá vitna ég til gersamlega fáránlegrar umræðu og yfirlýsinga um Björgólf Thor og eignarhlut hans, það hvernig gagnaverið eigi ekki að fá neina sérsamninga í áttina að því sem orkufrekur iðnaður á borð við álverin hafa fengið.

Minni á þennan pistil í sambandi við það

Rúnar Þór Þórarinsson, 6.1.2010 kl. 15:55

11 identicon

Sæll Óskar,

Ég er 14 ára drengur og gat ekki annað en liðið illa í sálinni að nokkur maður skyldi skrifa það sem að þú skrifaðir.

Ertu að grínast með það að vera svona vitlaus?

Helgi (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 17:08

12 identicon

Við skulum bara anda rólega, þessar framkvæmdir voru komnar á ís löngu fyrir áramót vegna þess að ekki var búið að ganga frá fjárfestingasamningi. Annars held ég að í góðu lagi sé að bíða með þetta þar til öruggt er að Björgólfur T. er ekki með puttana í þessu - það á ekki að hleypa þessum manni í neitt hér framar. Best væri að hann héldi sig úti í Bretlandi þar sem hann er skráður til heimilis.

Örn Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 18:14

13 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Axel Þór Kolbeinsson, 6.1.2010 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband