29.12.2011 | 14:09
Hvað er vændi?
Maður veltir fyrir sér eftir svona lestur hve mörg form vændi getur tekið á sig. Hún getur ekki einu sinni beðið eftir því að gamlinginn hrökkvi uppaf. - Veit ekki hvað ykkur finnst en mér finnst þetta ógeðslegt.
Anna Mjöll óskar eftir skilnaði | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Athugasemdir
Hjónaband og skilnaður Önnu Mjallar og Can kemur okkur ekkert við. Og það er ekki okkar að fella neina gildisdóma um samskipti þeirra.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 29.12.2011 kl. 14:43
Sæll Nafni; sem oftar !
Þarna; tek ég undir, með H.T. Bjarnasyni, algjörlega.
Þú ferð; yfir öll siðferðileg mörk, með þessarri færzlu nafni minn - og ættir að gæta hófs í þessum efnum, ekki síður, en Helvítis meðvirkninni, með aula stjórnarfarinu, hér á Íslandi, nafni minn góður.
Einka hagir Önnu Mjallar Ólafsdóttur, og hins Bandaríska öldungs hennar, koma okkur; persónulega, ekkert við, ágæti drengur.
Með beztu kveðjum; öngvu að síður, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.12.2011 kl. 15:08
Ég sé nú ekki hvar ég fór yfir strikið. Í raun orðaði ég þetta miklu penar en ég á að mér, kannski af tillitssemi við að íslensk kona á í hlut. En svo ég orði þetta eins og mig langar til, þá er hún engu minni mella en þær sem hanga á kókoshnetuströndinni á Pattaya og bjóða tottið á 300 bött.
Óskar, 29.12.2011 kl. 19:32
Ég átta mig ekki á því hver vanda þinn er. Ég held að þú áttir þig ekki á því að þú ert að tala, vægast sagt, mjög illa um tiltekna manneskju. Ef til vill finnst þér það í lagi, en ég efast stórlega að þú værir sáttur ef þú ættir í hlut.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 29.12.2011 kl. 19:46
H.T. Bjarnason - mér finnst ljótt að hafa gamalt fólk að féþúfu og það er nákvæmlega það sem er að gerast i þessu tilfelli. Hún heimtar "framfærslu" fyrir að koma tímabundnu lífi í sprellann. Þetta er vændi og ekkert annað.
Óskar, 29.12.2011 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.