Gula spjaldið á 1. mínútu

Engin stjórn í lýðveldissögunni hefur verið jafnsnögg til að draga almenning niður í bæ í mótmæli gegn sér.  Er þetta forsmekkurinn af því sem koma skal hvað þessa stjórn varðar?  Mjög líklegt!
mbl.is Á annað þúsund við Stjórnarráðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ef þetta er byrjunin, hvernig verður þá endirinn ?

hilmar jónsson, 28.5.2013 kl. 19:03

2 Smámynd: Laxinn

Já þeir byrjuðu á fyrsta degi að vinna í því að koma atvinnulífinu í gang.

Laxinn, 28.5.2013 kl. 19:44

3 Smámynd: Hörður Einarsson

En, þarf þetta fólk ekki að vinna?. Það er kanski að mótmæla þessu, því þá skapast vinna, og þau þurfa þá kanski að fara að vinna ef það nennir því.

Hörður Einarsson, 28.5.2013 kl. 20:18

4 Smámynd: Óskar

Það er nú eitthvað sem segir mér að þessari óstjórn verði hent útúr stjórnarráðinu löngu áður en kjörtímabilinu lýkur.

Að fórna náttúru landsins fyrir nokkur störf i frumstæðum þungaiðnaði sem flest sæmilega þróuð ríki eru að reyna að losa sig við er svo vitlaust að það þarf ekki einu sinni að ræða það.

Óskar, 28.5.2013 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband