Nei- jarðskjálfti þarf að vera 10x öflugri til að skapa hættulega flóðbylgju

"Engin flóðbylgju viðvörun var þó gefin út, en mikil hætta er jafnan á flóðbylgju í kjölfar svo öflugs skjálfta."

Þetta segir í fréttinni en er náttúrulega bull.  Flóðbylgja af völdum skjálfta af þessari stærð mælist í sentimetrum ef hún á annað borð verður til.  Að auki þurfa upptökin að vera á hafi úti.

Stóru skjálftarnir sem ollu flóðbylgjum við Japan 2011 og á Indlandshafi árið 2004 voru báðir yfir 9 af stærð sem þýðir að þeir voru um 500- 1000 sinnum öflugri en þessi skjálfti enda bæði Richter og M skalarnir lógarithmaskalar.   Jarðskjálftar  þurfa að vera a.m.k. yfir 7,5 af stærð til þess einhver flóðbylgjuhætta geti skapast og yfirleitt þarf reyndar mun stærri skjálfta til.


mbl.is Öflugur skjálfti á Nýja-Sjálandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband