Einkaframtakið er þá ekki leiðin til að lækka skatta

Það hefur heyrst áratugum saman frá hægri mönnum, sjöllum og , Hólmsteinum, Heimdöllum og frjálshyggjupostulum að það verði að einkavæða mennta- og heilbrigðiskerfið til að lækka skatta á hinn almenna borgara.

Menntaskólinn hraðbraut virðist rakið dæmi um að þessi einkavæðing er ef eitthvað er dýrari fyrir almenning en að hafa þessa þætti að mestu undir ríkishattinum. 

Þessi "einkaskóli" draumur allra sjalla, fékk himinháa styrki beint úr ríkiskassanum og hvert fóru þeir?  Jú að stórum hluta beint í vasa "eigandans" í formi arðgreiðslna þegar fjárhagur skólans var engann veginn að réttlæta slíkt.  Enn eitt dæmið um hvernig hard core kapitalismi virkar einfaldlega ekki.


mbl.is Vissu að skólinn fékk of háar greiðslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert ekkert hrikalega illa fræddur er það? :) (Jú, það þú ert)

Það að spilltur glæpamaður hafi (illa) rekið einkaskóla þá þýðir það ekki að einkarekin fyrirtæki geri ekki ALLT betra en ríkisrekin fyrirtæki (einkarekin>ríkisrekin til að það sé á hreinu).

Það mun eflaust koma manneskju eins og þér mjög mikið á óvart að þessi skóli fær sama fjármagn og aðrir menntaskólar til að fjármagna mun meira nám (Hraðbraut er 3 ár en ekki 4) og sparar ríkinu því umtalsvert fjármagn við menntun sem að það þarf að bjóða ungmennum.

En enn og aftur: Það réttlætir ekki lögbrot og spillingu

innan skólans - en að segja að þetta þýði að einkaframtökum sé um að kenna er alveg fáránlegt,

ætlarðu að hætta að versla í lágvöruverslunum, að nota bíla, símkerfi og föt?

Einkaframtakið>þig.

Helgi (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 15:54

2 Smámynd: Óskar

Helgi þú ert dæmigerð öfgahægri drusla sem ferð í hnút þegar staðreyndirnar liggja á borðinu.  Hvað sáum við í einkavæðingu bankanna ?  Jú glæpamenn tóku  þá yfir - eins og það komi eitthvað á óvart að glæpalýður hirði allt sem er einkavætt ?  Síminn var einkavæddur, seldur og peningunum stolið!  Það er erfitt að nefna EINA vel heppnaða einkavæðingu á Íslandi því miður, sem HEFUR KOMIÐ ALMENNINGI TIL GÓÐA!

Óskar, 1.10.2010 kl. 16:56

3 identicon

Óskar þú ert dæmigerður dónalegur vanviti sem að veit ekkert um það hvað hann er að segja.

Ég skora á þig til þess að standa við orð þín og hætta að versla eða nota vörur frá öðrum en ríkinu og sjá hvernig þér gengur - eða grjóthalda kjafti um það að það sé "frjálshyggjunni" að kenna þegar að þú veist ekkert hvað orðið þýðir.

Það er gríðarleg spilling á Íslandi og bankakerfið í heild sinni er löngu glatað vegna einföldu stærðfræðinnar "hf

Frjálshyggjan hefur aldrei gert neitt annað en gott fyrir heiminn nema þegar að valdi hefur verið beitt eða ríkisfulltrúum spillt.

Hættu að versla nokkurn skapaðan hlut ef þér er svona illa við frjálsa verslun (sem er grunnurinn að frjálshyggjunni).

En hey, eins og þú segir... hvað hefur frjáls verslun og kapítalísk samkeppni nokkurntímann gert gott fyrir almenning... hóst... hóst... HÓST... vanviti.

Helgi (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 17:05

4 Smámynd: Óskar

Helgi ég veit ekki hvort þú ert svona einfaldur eða hvort þú ert viljandi að snúa útúr því sem ég segi og gera mér upp skoðanir.  Ég er ekki kommúnisti og geri mér fulla grein fyrir því að einkarekstur verður alltaf að vera til staðar á ákveðnum sviðum.  Ég er samt þeirrar skoðunar að góð blanda sé  besta lausnin.  SÚ EINKAVÆÐINGASTEFNA SEM HÉR RÍKTI Á ÁRUNUM 2000 TIL 2007 LEIDDI ÞJÓÐINA NÁNAST TIL SLÁTRUNAR EF ÞAÐ SKILDI HAFA FARIÐ FRAMHJÁ ÞÉR.    Nú svo er það náttúrulega toppurinn þegar ákveðnir hlutar menntakerfisins eru einkavæddir EN SAMT ÞARF RÍKIÐ, SKATTBORGARAR AÐ BORGA REKSTURINN!!  DÆMIGERT FRJÁLSHYGGJURUGL ÆTTAÐ ÚR SMIÐJU HÓLMSTEINS,,, JÁ EINKAVÆÐINGARSIÐAPOSTULLINN SEM ALDREI HEFUR GERT ANNAÐ EN LIFA Á RÍKISSPENANUM OG Í EINA SKIPTIÐ ÞEGAR HANN REYNDI EITTHVAÐ SJÁLFSTÆTT VAR HANN DÆMDUR FYRIR RITSTULD, JÁ IDOL YKKAR HÆGRI FRJÁLSHYGGJUMANNA!!!!

Óskar, 1.10.2010 kl. 17:30

5 identicon

ÞAÐ VAR ENGIN EINKAVÆÐINGASTEFNA EF AÐ ÞAÐ VAR RÍKISÁBYRGÐ Á INNISTÆÐUM - ÞÚ VEIST EINFALDLEGA EKKI HVAÐ EINKAVÆÐING ER EÐA HVAÐ FRJÁLSI MARKAÐURINN ER, FRJÁLSI MARKAÐURINN ER ÞEGAR AÐ RÍKISSTJÓRN SKIPTIR SÉR EKKI AÐ MARKAÐNUM OG TAP OG GRÓÐI ER Á ÁBYRGÐ EIGANDA - ÞETTA VAR ALDREI SVONA Á ÍSLANDI.

Alveg þroskaheft hverju fólk gubbar útúr sér, það var hvorki frjálshyggja né einkavæðing í bankakerfinu - ríkið tók að sér alla ábyrgð á innistæðum sem að er eins og að leyfa einhverjum að spila rúllettu með frían pening.

Helgi (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband